Fara í innihald

sána

Checked
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: sana

Íslenska


kvenkyn:
Fallbeyging orðsins „sána“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sána sánan sánur sánurnar
Þolfall sánu sánuna sánur sánurnar
Þágufall sánu sánunni sánum sánunum
Eignarfall sánu sánunnar sána sánanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
hvorugkyn:
Fallbeyging orðsins „sána“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sána sánað sánu sánun
Þolfall sána sánað sánu sánun
Þágufall sána sánanu sánum sánunum
Eignarfall sána sánans sána sánanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sána (kvenkyn), (hvorugkyn); veik beyging

[1] sánabað, gufubað
Orðsifjafræði
finnska sauna

Þýðingar

Tilvísun

Sána er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sána