Fara í innihald

Golden Gate

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Golden Gate, horft í suðurátt að San Francisco. San Francisco-flói er til vinstri og Kyrrahafið til hægri.

Golden Gate (á íslensku Gullna hliðið) er sund í Bandaríkjunum á milli San Francisco-flóa og Kyrrahafs. Golden Gate-brúin hefur brúað sundið frá árinu 1937. Sundið er þekkt fyrir dýpt sína og kröftuga hafstrauma frá Kyrrahafinu.

„Gullna hliðið“ skilur að Kyrrahafið og San Francisco-flóa.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.