Fara í innihald

Krabbaþokan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Krabbaþokan

Krabbaþokan er gasþoka í nautsmerkinu. Hún er leifar sprengistjörnu sem talin er samsvara fyrirbæri sem arabískar, kínverskar og japanskar heimildir geta um árið 1054. Fyrstur til að lýsa þokunni var John Bevis árið 1731. Í miðri þokunni er Krabbatifstjarnan, nifteindastjarna 28-30 km í þvermál, sem gefur frá sér geislabylgur sem spanna allt frá útvarpsgeislumgammageislum. Hún snýst 30,2 sinnum á sekúndu.

Tenglar

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.