Fara í innihald

Útstakkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útstakkur.

Útstakkur (Out Stack eða Oosta á ensku) er óbyggt sker sem er nyrsta fasta land Bretlandseyja og heyrir undir Skotland, nánar tiltekið undir Hjaltlandseyjar. Skerið er beint fyrir norðan Miklu-Flugey, um 3 km fyrir norðan Únst, og er hluti af Hermaness-friðlandinu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.