1364
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1364 (MCCCLXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Ólafur Pétursson og Þorsteinn Eyjólfsson urðu hirðstjórar á Íslandi.
- Bann frá 1348 um að útlendingum væri bannað að sigla til skattlanda Noregs var endurnýjað.
- Gunnsteinn var vígður ábóti á Þingeyrum.
Fædd
Dáin
- Þórarinn Sigurðsson Skálholtsbiskup.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Karl 5. varð konungur Frakklands.
- Bretónska erfðastríðinu lauk með sigri Montfort-ættar í orrustunni við Auray.
- Feðgarnir Magnús Eiríksson smek og Hákon 6. Magnússon settir af sem konungar Svíþjóðar.
- Háskólinn í Kraká stofnaður. Hann er elsti háskóli Póllands.
Fædd
- Niccolò Niccoli, fræðimaður sem fann upp Ítalíuskrift (d. 1437).
Dáin
- 8. apríl - Jóhann 2., konungur Frakklands (f. 1319).
- 29. september - Karl 1., hertogi af Bretagne (f. 1319).
- Valdimar 3., Danakonungur (f. um 1314).