Fara í innihald

Carpentariaflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Carpentariaflóa

Carpentariaflói er stór flói sem gengur inn í norðurhluta Ástralíu, á milli Jórvíkurhöfðaskaga í austri og Arnhemlands í vestri. Í vestri mætir hann Arafurahafi og í austri mætir hann Kóralhafi um Torressund.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.