Aspergerheilkenni
Aspergerheilkenni er truflun í þroska sem einkennist af skertri hæfni til félagslegra samskipta, sérkennilegum áhugamálum og áráttukenndri hegðun, tilbreytingarlausum talanda, sérkennilegu málfari, lélegri líkamstjáningu og klunnalegri hreyfingu og göngulagi.[1][2] Aspergerheilkenni er á einhverfurófinu, en er mun vægari en einhverfa, fólk með Aspergerheilkenni er með nokkuð venjulega tungumálafærni og gáfur.[3]
Orsök Aspergerheilkennis er ekki þekkt.[4] Einkenni koma vanalega fram fyrir 2 ára aldur og endast ævilangt.[5] Fleiri karlar en konur eru með Aspergerheilkenni.[6]
Heilkennið er nefnt eftir Hans Asperger, Austurrískum lækni sem lýsti árið 1944 börnum með tjáskiptavanda sem áttu erfitt með að skilja tilfinningar annarra.[7] Nútímalýsingin á Aspergerheilkenni varð svo til árið 1981[8] og var orðin stöðluð greining í byrjun 10. áratugarins.[9]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vísindavefur: Hvað er Asperger-heilkenni? Geymt 3 nóvember 2012 í Wayback Machine
- Asperger syndrome
- Doktor.is – Asperger heilkenni
- Hrafnhildur Kjartansdóttir: Asperger, nánari lýsing
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Valdís Alexía Cagnetti, Asperger – Hvað er það?, 19. október 2006[óvirkur tengill]
- ↑ „Hvað er Asperger-heilkenni?“. Vísindavefurinn. Sótt 15. apríl 2019.
- ↑ „F84.5 Asperger syndrome“. World Health Organization. 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. nóvember 2015. Sótt 13. mars 2016.
- ↑ „Autism Spectrum Disorder“. National Institute of Mental Health. september 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. mars 2016. Sótt 12. mars 2016.
- ↑ McPartland J, Klin A (október 2006). „Asperger's syndrome“. Adolescent Medicine Clinics. 17 (3): 771–88, abstract xiii. doi:10.1016/j.admecli.2006.06.010 (óvirkt 2018-10-25). PMID 17030291.
- ↑ Ferri, Fred F. (2014). Ferri's Clinical Advisor 2015 E-Book: 5 Books in 1 (enska). Elsevier Health Sciences. bls. 162. ISBN 978-0-323-08430-7.
- ↑ Frith U (1991). „'Autistic psychopathy' in childhood“. Autism and Asperger Syndrome. Cambridge: Cambridge University Press. bls. 37–92. ISBN 978-0-521-38608-1.
- ↑ Klin A, Pauls D, Schultz R, Volkmar F (apríl 2005). „Three diagnostic approaches to Asperger syndrome: implications for research“. Journal of Autism and Developmental Disorders. 35 (2): 221–34. doi:10.1007/s10803-004-2001-y. PMID 15909408.
- ↑ Baker L (2004). Asperger's Syndrome: Intervening in Schools, Clinics, and Communities. Routledge. bls. 44. ISBN 978-1-135-62414-9. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. mars 2016.