Fara í innihald

Nintendo DS Lite

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá DS Lite)
Nintendo DS Lite
Framleiðandi Nintendo
Tegund Handhæg leikjatölva
Kynslóð Sjöunda kynslóð
Gefin út Japan 2. mars, 2006

Australia 1. júní, 2006

North America 11. júní, 2006

Canada 11. júní, 2006

Europe 23. júní, 2006

Örgjörvi 67 MHz ARM94E-S, og 33 MHz ARM7TDMI co-processor
Skjákort {{{GPU}}}
Miðlar GBA leikjahylki
DS kort
Netkort Nintendo Wi-Fi
Sölutölur 1.635.468 stykki
Mest seldi leikur Nintendogs (allar útgáfur)
Forveri Nintendo DS

Nintendo DS Lite (einnig: DS Lite) er endurbætt útgáfa af handhægu leikjatölvunni Nintendo DS sem gefin var út árið 2006. Það eru þó nokkrir munir á DS og DS Lite meðal annars að; stærð hennar er auðsjáanlega minni en stærð Nintendo DS, skjárinn á DS Lite er skarpari, hægt er að velja á milli 4 birtustillinga á DS Lite, og snertiskjárinn er næmari og sterkbyggðari þannig að hann rispast ekki eins auðveldlega. Einnig er tölvan þó nokkuð léttari en upprunalega DS tölvan.

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.