Fara í innihald

Kotka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kotka.

Kotka er borg og sveitarfélag í Kymenlaakso-héraði í suður-Finnlandi. Hún er hafnar og iðnaðarborg með um 53.000 íbúa (2019). Pappír og kurl er mikilvæg framleiðsla þar.

Þekktir íbúar

[breyta | breyta frumkóða]