Fara í innihald

Heimsmet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Usain Bolt setur nýtt heimsmet í 100 metra spretthlaupi á Sumarólympíuleikunum 2008 í Peking.

Heimsmet er besta frammistaða í heimi í ákveðinni færni á gefnum tíma, yfirleitt íþróttum eða annarri athafnasemi. Bókin Heimsmetabók Guinness og aðrar stofnanir safna saman og birta markverð met.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.