Fara í innihald

Rán (glæpur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Japanskur kaupmaður rændur, mynd frá því í kringum 1860.

Rán er afbrot sem einfaldlega felst í því að taka ófrjálsri hendi annara manna eigur.

Aðrir glæpir eru kenndir við rán en eru yfirleitt meðhöndlaðir sérstaklega í lögum. Til dæmis mannrán, sjórán eða flugrán.

Í hegningarlögum Íslands eru rán álitin alvarlegust auðgunarbrota og hægt er að dæma menn til allt að 16 ára fangelsisvistar í sérstaklega alvarlegum tilvikum skv. 252 gr.[1]

5 stærstu rán sögunar. Talning þessi inniber ekki skipuleg langtíma svindl svo sem Maddoff-svindlið.


nr. dagsetning staðsetning sá rændi ránsfengur ræningi endurheimtur
1 18da Mars 2003 Bagdad Seðlabanki Írak $1 milljarður Saddam Hússein og sonur hans Kúsei 2/3
2 2 Maj 1990 London Ýmsir Enskir bankar og 'building societies' £292 000 000 í órekjanlegum skuldabréfum Patrick Thomas sem fannst látin eftir skot í höfuð aðeins 1 skuldabréf fannst ekki
3 Mars 18di 1990(sama dag og nr.1) Boston Gardner Museum, Boston 12 málverk að værðmæti yfir $300 milljón óupplíst Engar
4 Júlí 12da 2007 Bagdad, Írak Dar Es Salaam bankinn $282 million 3 öriggisstarfsmenn sem ekkert hefur spurst til síðan Engar
5 12da Júlí 1987 London Knightsbridge Safe Deposit Centre £60 million Valerio Viccei Engar
  1. 252 gr.