Fara í innihald

Þreskjukjarni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Thrashcore (eða þreskjukjarni samkvæmt fréttaritara Morgunblaðsins) er undirflokkur harðkjarnapönktónlistar sem varð til á níunda áratugnum. Thrashcore er harðkjarnapönk sem leggur áherslu á hraða og snerpu. Oftar en ekki eru dæmigerð thrashcorelög stutt, koma sér beint að efninu og eyða litlum tíma í gítarsóló og tónlistarleg ævintýri af því tagi.

Thrashcore tengist mörgum öðrum tegundum tónlistar eins og crossover, brettapönki, thrashmetal, mulningsrokki og power violence.

Dæmi um Thrashcorehljómsveitir eru: