Leeds United
Útlit
Leeds United Football Club | |||
Fullt nafn | Leeds United Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Whites, United, The Peacocks | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | LUFC | ||
Stofnað | 1919 | ||
Leikvöllur | Elland Road | ||
Stærð | 37.890 | ||
Stjórnarformaður | Andre Radrizzani | ||
Knattspyrnustjóri | Daniel Farke | ||
Deild | Enska meistaradeildin | ||
2023-2024 | 3. sæti | ||
|
Leeds United Football Club er enskt knattspyrnufélag frá borginni Leeds í mið-Englandi og spilar í ensku meistaradeildinni. Heimavöllur liðsins er á Elland Road sem tekur tæplega 38.000 í sæti. Liðið hefur sigrað ensku efstu deildina þrisvar (síðast 1992), FA-bikarinn einu sinni og League Cup einu sinni.
Liðið vann ensku meistaradeildina 2020 og komst í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 16 ár. Liðið varð í 9. sæti í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Leeds féll úr úrvalsdeildinni árið 2023.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Fjöldi | ÁR |
---|---|---|
Enska úrvalsdeildin | 3 | 1968/69, 1973/74 og 1991/92 |
Enski bikarinn | 1 | 1972 |
Enski deildabikarinn | 1 | 1968 |
Samfélagsskjöldurinn | 2 | 1969 og 1992 |
Borgakeppni Evrópu | 2 | 1968 og 1971 |
FA Youth-cup | 2 | 1993 og 1997 |
- Titlar í Ensku meistaradeildinni: 1923/24, 1963/64, 1989/90, 2019/20.
- Úrslit í Enska bikarnum: 1965, 1970 og 1973.
- Úrslit í Enska deildabikarnum: 1996.
- Úrslit í Meistaradeild Evrópu: 1975
- Úrlsit í Evrópukeppni bikarhafa: 1973
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Leeds United.
Fyrirmynd greinarinnar var „Leeds United F.C.“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. apríl 2019.