Malurt
Útlit
Malurt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Villt Artemisia absinthium í Kákasus
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Artemisia absinthium L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Malurt (fræðiheiti: Artemisia absinthium)[2][3] var mikið notuð í kryddsnafs.[4][5][6][7] Bæði má nota malurtina og strandmalurt (A. maritima). Það er fyrst og fremst efstu blöðin sem eru notuð í drykki. Bragðefni malurtarinnar er tiltölulega auðleyst og bragðmikið og laufblöðin eru látin liggja í vínandanum í sólarhing áður en þau eru síuð frá. Malurtarsnafsinn er gjarnan notaður töluvert þynntur. Malurtarsnafs þykir góður við magaverkjum, en ekki ætti að drekka hann í óhófi, því malurtin er talin eitruð og geta valdið heilaskemmdum ef ekki er mjög varlega farið.[8]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Linnaeus, Carolus (1753). Species plantarum:exhibentes plantas rite cognitas, ad genera relatas, cum differentiis specificis, nominibus trivialibus, synonymis selectis, locis natalibus, secundum systema sexuale digestas... 2. árgangur. Holmiae (Laurentii Salvii). bls. 848. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. október 2008. Sótt 8. september 2008.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Christian Rätsch (25. apríl 2005). The Encyclopedia of Psychoactive Plants: Ethnopharmacology and Its Applications. Inner Traditions/Bear. bls. 69. ISBN 978-0-89281-978-2. Sótt 27. apríl 2013.
- ↑ „The Plant List: A Working List of all Plant Species“.
- ↑ European Scientific Cooperative on Phytotherapy (2009) "Absinthii herba (wormwood)" In: ESCOP Monographs: The Scientific Foundation for Herbal Medicinal Products, 2nd ed, Thieme.
- ↑ Abad MJ, Bedoya LM, Apaza L, Bermejo P (2012). “The Artemisia L genus: A review of bioactive essential oils” . Molecules 17: 2542-2566. PMID 22388966. doi:10.3390/molecules17032542.
- ↑ Algieri F, Rodriguez-Nogales A, Rodriguez-Cabezas ME, et al. (2015). "Botanical drugs as an emerging strategy in inflammatory bowel disease: a review" . Mediators Inflamm. 2015: 179616. PMID 26576073.Snið:PMC. doi:10.1155/2015/179616.
- ↑ Krebs S, Omer B, Omer TN, Fliser D (2010). "Wormwood (Artemisia absinthium) for poorly responsive early-stage IgA nephropathy: a pilot uncontrolled trial" Am. J. Kidney Dis. 56 (6): 1095-9. PMID 20843592.doi:10.1053/j.ajkd.2010.06.025.
- ↑ Yarnell E, Heron S (2000). "Retrospective analysis of the safety of bitter herbs with an emphasis on Artemisia absinthium L (wormwood)" . J. Naturopathic Med. 9: 32-9.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Artemisia absinthium.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Artemisia absinthium.