Fara í innihald

Sestriere

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sestriere er sveitarfélag í Torino-héraði á Ítalíu. Þar búa um 850 manns.

Á 4. áratug síðustu aldar byggði Giovanni Agnelli (stofnandi Fiat) tvö hótel og skíðalyftur í bænum. Seinna kom einnig skíðastökkspallur, annað hótel og fleiri skíðalyftur. Á veturnar eru þar haldin mót í heimsbikarnum í ólíkum alpagreinum og í febrúar 2006 fóru keppnir í alpagreinum á Vetrar-ÓL 2006 fram þar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.