Karl Marx
Útlit
Karl Heinrich Marx (5. maí 1818 – 14. mars 1883) var gríðarlega áhrifamikill þýskur heimspekingur og stjórnmálaspekingur sem er frægastur fyrir greiningu sína á mannkynssögunni í anda þráttarhyggju Hegels sem röð átaka milli stétta.
Tilvitnanir
[breyta]- „Heimspekin tengist rannsóknum á raunveruleikanum eins og sjálfsfróun tengist kynlífi.“
- Þýska hugmyndafræðin (1845/6).
- „Öll stéttabarátta er pólitísk barátta.“
- Kommúnistaávarpið (1848).
- „Öreigar allra landa sameinist!“
- Kommúnistaávarpið (1848).
Tenglar
[breyta]trú er ópíum fólksins.